Fréttir og tilkynningar

14. júlí 2016 : Lykiltölur Barnaverndarstofu vegna ársins 2015

Barnaverndarstofa birtir hér helstu upplýsingar um barnavernd, bæði hvað varðar úrræði Barnaverndarstofu og upplýsingar frá barnaverndarnefndum um m.a. fjölda tilkynninga, fjölda barnaverndarmála og úrræði. Lykiltölurnar má nálgast hér.

22. júní 2016 : Samanburður á fjölda tilkynninga og fjölda umsókna um þjónustu.

Hér er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna fyrstu þrjá mánuði áranna 2015 og 2016. Einnig er hér að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu fyrir sama tímabil. 

>> Lesa meira

20. júní 2016 : Innleiðing barnahúsa í Evrópu

Nú er nýlega lokið námskeiði sem haldið var 40 sérfræðinga frá 12 Evrópulöndum sem hafa áhuga á að innleiða barnahús að norrænni fyrirmynd.

>> Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Language