Fréttir og tilkynningar

02. maí 2016 : Ráðstefna og námskeið 1. til 3. júní 2016

Ráðstefna og námskeið til að styrkja rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi.

Barnaverndarstofa heldur ráðstefnu og námskeið dagana 1. til 2. júní 2016 á Grand Hótel Reykjavík sem fjallar um rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi.

Þeir Chris Newlin og Scott Modell sérfræðingar frá Bandaríkjunum koma til landsins til að fjalla um þetta efni, sjá nánar dagskrá. Báðir eru með umfangsmikla þekkingu og reynslu á þessu sviði sjá nánar Newlin og Modell.

>> Lesa meira

28. apríl 2016 : Heilluð af hugmyndum Barnahúss

Umboðsmaður barna á Bretlandi, Anne Long­field, er stödd hér á landi til þess að kynna sér starf­semi Barna­húss en hún von­ast til þess að opnuð verði Barna­hús í Bretlandi á næstu árum að ís­lenskri fyr­ir­mynd. Barna­hús er orðið alþjóðlegt fyr­ir­bæri und­ir ís­lenska nafn­inu og seg­ir for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu það mik­inn heiður. >> Lesa meira

27. apríl 2016 : Stofnun Barnahúsa á Englandi!

Þessa dagana er stödd hér á landi sendinefnd frá Englandi í því skyni að kynna sér starfsemi hins íslenska Barnahúss.

>> Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Language