Fréttir og tilkynningar

29. júní 2017 : Reynslusaga móður af PMTO úrræði og viðtal við Margréti Sigmarsdóttur framkvæmdarstjóra PMTO - FORELDRAFÆRNI

Skammaðist sín fyrir að leita sér aðstoðar en gerði það og fékk hjálp sem breytti lífi þeirra mæðgna. Hún hvetur aðra foreldra til að leita sér aðstoðar sem fyrst. 

29. júní 2017 : Undirritun samstarfssamnings milli Sálfræðideildar HÍ, Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI hjá Barnaverndarstofu og Endurmenntunar HÍ

Þann 21. júní sl. var gengið frá samstarfssamnings milli ofantaldra aðila um framkvæmd og umsjón með PMTO meðferðarmenntun. Námið verður þar með metið til ECTS eininga sem er ánægjulegur áfangi.   >> Lesa meira

27. júní 2017 : Drug use among the young: A look at how its tackled in Iceland and Finland

Grein í Singaporíska tímaritinu "The Straits Times" um hvernig tekið er á vímuefnaneyslu unglinga á Íslandi og í Finnlandi. Þar er meðal annars talað við Funa Sigurðsson forstöðumann Stuðla, meðferðarstöðvar ríkisins. 

FréttasafnÚtlit síðu:

Language