Fréttir og tilkynningar

20. nóvember 2014 : Afmæli barnasáttmálans

Barnaheill – Save the children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna skipulögðu afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Laugalækjarskóla nú í morgun.

18. nóvember 2014 : Fjörtíu prósent tilkynningar fyrstu níu mánuði ársins 2014 voru vegna vanrækslu á börnum, 37% vegna áhættuhegðunar barna og 22%  vegna gruns um ofbeldi foreldra gagnvart börnum sínum.   

Barnaverndarstofa birtir samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda fyrstu níu mánuði áranna 2013 og 2014. Einnig  upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu fyrir þessi tímabil.

>> Lesa meira

11. nóvember 2014 : Barnahús í Danmörku eins árs!

Samkvæmt nýlegum lagabreytingum er öllum sveitarfélögum í Danmörku skylt að nýta sér þjónustu húsanna fyrir börn sem orðið hafa fyrir líkamlegu- og/eða kynferðislegu ofbeldi.

FréttasafnÚtlit síðu:

Language