Fréttir og tilkynningar

28. maí 2015 : Flestar tilkynningar á fyrstu þremur mánuðum ársins 2015 voru vegna vanrækslu foreldra á börnum sínum

Samanburður á fjölda tilkynninga og umsókna til Barnaverndarstofu á fyrstu þremur mánuðum ársins 2015 og 2014

16. apríl 2015 : Hefur þú áhuga á að gerast fósturforeldri?

Barnaverndarstofa leitar að fólki sem er reiðubúið til að sækja um leyfi til að taka börn í fóstur og að taka þátt í sérstakri þjálfun því til undirbúnings.

>> Lesa meira

31. mars 2015 : Trappan - Loksins á Íslandi

Námskeið fyrir fagfólk um börn og heimilisofbeldi

Dagana 16 og 17. mars sl. hélt Inger Ekbom, félagsráðgjafi frá Svíþjóð, námskeið í Fjölskyldusetri Reykjanesbæjar fyrir fagfólk sem vinnur með börnum sem búa við eða hafa búið við heimilisofbeldi. Inger Ekbom er annar höfunda meðferðarúrræðisins Trappan en það er notað af fagaðilum félagsþjónustunnar víðs vegar í Svíþjóð og Finnlandi auk þess sem Trappan hefur verið kennd á háskólastigi í Svíþjóð til margra ára. Námskeiðið var styrkt af Velferðarvakt ríkisins fyrir tilstilli Velferðarvaktar Suðurnesja.

>> Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Language