Fréttir og tilkynningar

10. apríl 2014 : Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu kjörinn formaður Lanzarote – nefndar Evrópuráðsins.

Meginhlutverk nefndarinnar er að hafa eftirlit með framkvæmd samnings Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegu ofbeldi

07. mars 2014 : Tengsl feðra og barna - ábyrgð, þátttaka og vernd. Hádegismálstofa 27 mars kl 12 - 14 í Lögbergi stofa 101.

Fyrirlesarar fjalla um "Fathers' use of parental leave, fathers' involvement in childcare, and mothers' careers" og "Engaging Fathers in child protection: challenges and opportunities?"

07. mars 2014 : MST fyrir börn í fíkniefnavanda !

Fjölkerfameðferð (MST) fyrir börn sem eiga við alvarlegan hegðunar- og/eða fíkniefnavanda að etja hefur verið í boði á vegum Barnaverndarstofu frá nóvember 2008. Um 250 fjölskyldur hafa lokið MST og um 300 hafa byrjað í slíkri meðferð.

FréttasafnÚtlit síðu:

Language