Fréttir og tilkynningar

05. september 2014 : Dagskrá og málstofur á Barnaverndarþingi

Upplýsingar um dagskrá og málstofur á Barnaverndarþinginu liggja fyrir með því að smella á hnappinn hér til hægri. Þar eru einnig að finna upplýsingar um skráningu og ráðstefnugjöld. Vakin er athygli á því að nemar fá afslátt á ráðstefnugjaldi.

04. september 2014 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda og fjölda umsókna um þjónustu fyrstu sex mánuði áranna 2013 og 2014

Tilkynningum fjölgar um 10,4% - flestar tilkynningar til barnaverndarnefnda eru vegna gruns um vanrækslu foreldra gagnvart börnum sínum.

27. ágúst 2014 : Laust starf þerapista í Fjölkerfameðferð - MST

Laus er til umsóknar staða MST þerapista. Um er að ræða fullt starf. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi á sviði heilbrigðis- eða félagsgreina og hafa góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu.

FréttasafnÚtlit síðu:

Language