Fréttir og tilkynningar

18. júlí 2014 : Réttur til verndar virkni og velferðar - Barnaverndarþing 2014

Barnaverndarstofa vekur athygli á tveggja daga ráðstefnu sem haldin verður dagana 25. og 26. september n.k. Nánari upplýsingar með því að smella á hnapp ráðstefnunnar hér til hægri! 

18. júlí 2014 : Allsgáð með allt á hreinu í sumar!

Viðhorf foreldra hafa mikil áhrif á áfengisneyslu barna. Kaupum ekki áfengi fyrir börn og unglinga - Styðjum börn og ungmenni til þroskandi og uppbyggilegra viðfangsefna - Verjum tíma með börnum okkar - Verum góðar fyrirmyndir!

16. júní 2014 : Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna

Ný bók og fyrirlestur um áhrifaríkar aðferðir við forvarnarstarf hjá stofnunum sem koma að stuðningi við foreldra og börn.

FréttasafnÚtlit síðu:

Language