Fréttir og tilkynningar

09. apríl 2018 : Bráðaþjónusta og meðferð fyrir börn sem glíma við hegðunar- og/eða vímuefnavanda

Barnaverndarstofa harmar að vísa hafi þurft börnum frá sem þurfa neyðarvistun á lokaðri deild Stuðla.

28. mars 2018 : Yfirlýsing frá Barnaverndarstofu

Meginmarkmið í barnavernd eru að börn búi við viðunandi uppeldisaðstæður og fái þá umönnun og vernd sem þau þarfnast og eiga rétt á.

26. mars 2018 : Slóvenía áformar að opna Barnahús að íslenski fyrirmynd

Bragi Guðbrandsson sérfræðingur í velferðarráðuneytinu tók þátt í fundi þann 19 og 20 mars s.l. í dómsmálaráðuneyti Slóveníu til að ræða innleiðinguna á Barnahúsi.

FréttasafnÚtlit síðu:

Language