Fréttir og tilkynningar

14. ágúst 2017 : ISPCAN ráðstefna í Haag "Multidisciplinary Interagency Approaches to the Prevention and Treatment of Child Abuse & Neglect"

Fimmtánda ráðstefna Evrópudeildar ISPCAN verður haldin 1 - 4 október 2017 í borginni Haag í Hollandi. Meðal fyrirlesara eru Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu og Ólöf Ásta Farestveit forstöðumaður Barnahúss

Undirþemu eru: The Voice of the Child, Domestic Violence, Sexual & Physical Abuse, Human Trafficking, Refugee Children, Child Protection Systems, Emerging Issues 

>> Lesa meira

29. júní 2017 : Reynslusaga móður af PMTO úrræði og viðtal við Margréti Sigmarsdóttur framkvæmdarstjóra PMTO - FORELDRAFÆRNI

Skammaðist sín fyrir að leita sér aðstoðar en gerði það og fékk hjálp sem breytti lífi þeirra mæðgna. Hún hvetur aðra foreldra til að leita sér aðstoðar sem fyrst. 

29. júní 2017 : Undirritun samstarfssamnings milli Sálfræðideildar HÍ, Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI hjá Barnaverndarstofu og Endurmenntunar HÍ

Þann 21. júní sl. var gengið frá samstarfssamnings milli ofantaldra aðila um framkvæmd og umsjón með PMTO meðferðarmenntun. Námið verður þar með metið til ECTS eininga sem er ánægjulegur áfangi.   >> Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Language