Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar

Sameiginleg barnaverndarnefnd fyrir: Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Svalbarðsstrandahrepp og Hörgársveit.

Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar er samstarfsverkefni sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Bæjarstjórn Akureyrar skipar 4 fulltrúa en önnur sveitarfélög í sameiningu skipa einn fulltrúa. Fulltrúar Akureyrar eru:

Aðalmenn:
Júlí Ósk Antonsdóttir formaður
Álfheiður Svana Kristjánsdóttir
Hjalti Ómar ÁgústssonValur 
Freyr Halldórsson
Varamenn:
Matthías Rögnvaldsson
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Jakobína Elva Káradóttir
Silja Dögg Baldursdóttir
Fulltrúar sveitarfélaga utan Akureyrar:
Elisabeth J. Zitterbarth aðalmaður
Sigurður Guðmundsson varamaður  

Fjölskyldudeild Akureyrabæjar

Guðrún Sigurðardóttir, deildastjóri fjölskyldudeildar
netfang; gudruns@akureyri.is

Vilborg Þórarinsdóttir, forstöðumaður barnaverndar
netfang: vilborg@akureyri.is
Glerárgötu 26
600 Akureyri
Sími: 460-1420

Utan dagvinnutíma, um helgar og á helgidögum er hægt að ná í bakvakt vegna bráðatilvika í barnaverndarmálum í síma 112. Starfsmenn 112 greina þau erindi sem berast neyðarþjónustunni og í þeim tilfellum þar sem nauðsynlegt er að grípa strax til aðgerða vegna aðstæðna barns er erindinu þegar vísað á barnaverndarnefnd viðkomandi sveitarfélags. Annars fær starfsfólk barnaverndar skýrslu um símtalið næsta virka dag.

Heimasíða Akureyrarkaupstaðar
Heimasíða Eyjafjarðarsveitar
Heimasíða Grýtubakkahrepps
Heimasíða Svalbarðsstrandahrepps 
Heimasíða Hörgársveit

  Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála hjá starfsmönnum nefndarinnar.

 

Til baka


Útlit síðu:

Language