Barnaverndarþing 2014
Réttur til verndar, virkni og velferðar

25 og 26 september 2014 á Hilton Nordica Reykjavík.

Barnaverndarþing 2014 Réttur til verndar, virkni og velferðar

Upplýsingar um aðalfyrirlesara koma fram í auglýsingu vegna þingsins. Í dagskrá barnaverndarþingsins eru tenglar þar sem hægt er að nálgast glærur þeirra fyrirlesara sem veittu leyfi til birtingar. Hér má nálgast upplýsingar um innihald hverrar málstofu.


Fimmtudagur 25. september.
Fundarstjóri:    Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri á Barnaverndarstofu.
08:00 – 09:00 Skráning og afhending gagna.
09:00 – 09:15 Setning barnaverndarþings.
  Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra setur þingið.
09:15 – 10:15 Trond Waage, sérfræðingur um réttindi barna.
  Childrens right´s – UN Convention on the Right of the Child – 25 years of Protection – Quo Vadis?
   
10:15 – 10:45 Kaffi.
   
10:45 – 11:45 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu og formaður Lanzarote nefndarinnar.
  Barnvænleg barnavernd - stefnur og straumar á erlendum og innlendum vettvangi
   
11:45 – 12:45 Hádegismatur.
   
12:45 –14:15 Sameiginleg málstofa.
  Eru reglur um málsmeðferð mikilvægar?
  Frummælendur:
  Hrefna Friðriksdóttir, dósent í fjölskyldu-  og erfðarétti við lagadeild Háskóla Íslands.
Hafsteinn Dan Kristjánsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis.
Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu og doktorsnemi við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
  Málstofustjóri: Þyrí Steingrímsdóttir, hæstaréttarlögmaður.
   
14:15 – 14:45 Kaffi.
   
14:45 – 16:15 Samhliða málstofur.
  Málstofa A - Kynferðislegt ofbeldi - forvarnir og verklag.
  Frummælendur:
  Anni Haugen, lektor í félagsráðgjöf við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Hrefna Friðriksdóttir, dósent í fjölskyldu og erfðarétti við lagadeild Háskóla Íslands.
Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður.
Sýnt viðtal við Tinnu Ingólfsdóttur þolanda „sexting“ ásamt innleggi frá
Margréti K. Magnúsdóttur sálfræðingi og sérhæfðum rannsakanda í  Barnahúsi.
  Málstofustjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
   
  Málstofa B - Það skiptir máli að byrja snemma.
  Frummælendur:
  Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir hjá Miðstöð foreldra og barna.
Gyða S. Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvar.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti og
Þorgerður Gunnarsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun/HAM, frá FMB teymi Landspítalans.
  Málstofustjóri: Unnur V Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og félagsmálastjóri í Mosfellsbæ.
   
  Málstofa C - Hvernig innleiðum við PMTO með árangursríkum hætti?
  Frummælendur:
  Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur Ph.D. og forstöðumaður PMTO á Íslandi.
Goye Thorn Svendsen, faglegur verkefnisstjóri „Socialstyrelsen“ í Danmörku (fyrirlestur á ensku).
Arndís Þorsteinsdóttir, sálfræðingur á Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, Elísa Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri PMTO hjá Hafnarfjarðarbæ, Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir, félagsráðgjafi og félagsmálastjóri í Sandgerði og Þuríður Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og fyrrum verkefnastjóri á skóladeild Akureyrarbæjar.
  Málstofustjóri: Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur og deildarstjóri á Þjónustumiðstöð Breiðholts
   
Föstudagur 26. september.
   
Fundarstjóri: Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri á Barnaverndarstofu.
09:00 – 10:00 Bernadette Christensen sálfræðingur og fagstjóri við Atferdssenteret í Noregi.
  Large scale implementation of evidence based programs  in Norway Integrating research, policy and practice.
   
10:00 – 10:30 Kaffi.
   
10:30 – 12:00 Samhliða málstofur.
  Málstofa D - Meðferð hegðunar og vímuefnavanda; áhættu- og verndandi þættir
  Frummælendur:
  Funi Sigurðsson, sálfræðingur og Ingibjörg Markúsdóttir sálfræðingur, teymisstjórar MST.
Þórarinn Viðar Hjaltason, sálfræðingur og  forstöðumaður Stuðla.
Bernadette Christensen, sálfræðingur og  fagstjóri við Adferdssentered (fyrirlestur á ensku).
  Málstofustjóri: Halldór Hauksson sálfræðingur og sviðstjóri meðferðar- og fóstursviðs Barnaverndarstofu.
   
  Málstofa E - Heimilisofbeldi – barnvæn nálgun, verklag og framtíðarsýn.
  Frummælendur:
  Ragna Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri tilraunaverkefnis hjá Barnaverndarstofu.
Heiðrún Harpa Helgadóttir og Reynir Harðarson sálfræðingar hjá Barnavernd Reykjavíkur.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
  Málstofustjóri: Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirmaður lögfræðisviðs lögreglunnar á suðurnesjum.
   
  Málstofa F - Undirbúningur og framkvæmd fósturs.
  Frummælendur:
  Bryndís Guðmundsdóttir uppeldisfræðingur hjá Barnaverndarstofu og Guðjón Bjarnason sálfræðingur hjá Barnaverndarstofu, leiðbeinendur á Foster Pride .
Arna Kristjánsdóttir,  félagsráðgjafi hjá Barnavernd Reykjavíkur.
Soffía Ellertsdóttir, fósturforeldri og leiðbeinandi á Foster Pride og Karen Rúnarsdóttir, fósturforeldri.
  Málstofustjóri: Anna Eygló Karlsdóttir, félagsráðgjafi og yfirmaður Barnaverndar Kópavogs.
   
12:00 – 13:00 Hádegismatur.
   
13:00 – 14:00 Henrik Andershed, prófessor í sálfræði og dósent í afbrotafræði við háskólann í Örebro í Svíþjóð.
ESTER – A way to work in a more effective and evidence based way in assessments and follow-ups of youths.
   
14:00 – 14:30 Kaffi.
   
14:30 – 16:00 Samhliða málstofur.
  Málstofa G - Hlutverk og samvinna í greiningu og meðferð.
  Frummælendur:
  Halldór Hauksson, sviðstjóri meðferðar- og fóstursviðs Barnaverndarstofu.
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans.
Helga Kristinsdóttir, sviðstjóri á fagsviði yngri barna á Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins.
  Málstofustjóri: Ingibjörg Broddadóttir, félagsráðgjafi, skrifstofu félagsþjónustu velferðarráðuneytisins
   
  Málstofa H - Meðferð í kjölfar áfalla og ofbeldis.
  Frummælendur:
  Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á geðsviði Landspítalans.
Paola Cardenas, sálfræðingur og fjölskylduráðgjafi í Barnahúsi og
Kristín Berta Guðnadóttir félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi.

Anna Newton, sálfræðingur á Stuðlum og hjá Fangelsismálastofnun.
  Málstofustjóri: Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur, forstöðumaður Barnahúss.
   
16:00 – 19:00 Ráðstefnuslit og móttaka.
Efnisvalmynd

Meginmál


Þetta vefsvæði byggir á Eplica