10. október 2019 : Aukin þjónusta við börn – nýtt MST teymi og biðlistum útrýmt

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti á dögunum starfsstöð MST meðferðarúrræðisins sem er ætlað fjölskyldum og börnum sem glíma við alvarlegan hegðunar- og vímuefnavanda. Hann fundaði með starfsfólki og ræddi meðal annars um nýtt MST meðferðarteymi sem formlega hefur tekið til starfa til að mæta aukinni eftirspurn eftir þjónustunni.

Lesa meira

7. október 2019 : PMTO foreldranámskeiði og hópmeðferð hjá Hafnarfjarðarbæ.

Ekkert foreldri lengur á bið eftir PMTO foreldranámskeiði eða hópmeðferð hjá Hafnarfjarðarbæ. 

Lesa meira

11. september 2019 : Meðferðardeild og eftirfylgd Stuðla heimsótt

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóra meðferðardeildar og Sigurð Garðar Flosason dagskrárstjóra eftirfylgdar.


Lesa meiraLanguage