21. apríl 2017 : Fylgdarlaus börn - vistforeldrar

Barnaverndarstofa endurtekur námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að taka fylgdarlaus börn á flótta inn á heimili sín. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 14:00 til 19:00 í fundarsal Barnaverndarstofu að Borgartúni 21

Lesa meira

20. apríl 2017 : Námskeið fyrir fósturforeldra

Barnaverndarstofa var með námskeið dagana 3. og 31. mars sl. fyrir fólk sem er með börn í fóstri vegna ættartengsla eða annarra tengsla. Samkvæmt 9. gr. reglugerðar um fóstur nr. 804/2004 ber þeim, sem sækja um að taka barn í fóstur að sækja námskeið á vegum Barnaverndarstofu áður en leyfi er veitt.

Lesa meira

8. mars 2017 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu

Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda fyrir árin 2014, 2015 og 2016. Einnig er hér að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu fyrir sömu ár.

Lesa meira

10. febrúar 2017 : 112 dagurinn 2017Útlit síðu:

Language