20. september 2018 : PMTO Evrópufundur haldinn á Íslandi

Velheppnaður PMTO Evrópufundur var haldinn á Íslandi dagana 5. – 6. sept. sl. Á fundinum hittust stjórnendur og teymisstjórar miðstöðva PMTO í Hollandi, Noregi, Danmörku og á Íslandi. Ýmislegt var rætt, m.a. lengd einstaklingsmeðferða, leiðir til að sækja um styrki hjá Nordplus og Erasmus+ til að þróa PMTO úrræði fyrir foreldra sem hafa stöðu flóttamanna. Einnig var rætt um PMTO úrræði fyrir foreldra ungra barna og hvað Evrópulöndin geti lagt fram á næstu alþjóðlegu PMTO ráðstefnu sem ráðgert er að verði haldin árið 2020.

Lesa meira

11. september 2018 : Gríðarlega vel heppnaðri Norrænni ráðstefnu um velferð barna er lokið

Barnaverndarstofa þakkar öllum þátttakendum fyrir dagana þrjá og minnir á næstu NBK ráðstefnu sem verður í Nyborg Danmörku í september 2021. Hér er hægt að nálgast glærur aðalfyrirlesara.

Lesa meira

6. september 2018 : 20th anniversary of Children’s Houses: Icelandic model to counter child sexual abuse continues inspiring change across Europe

The 20th anniversary of the Barnahus (Children’s House), a Council of Europe-promoted model to address child sexual abuse by coordinating parallel criminal and social welfare investigations in a child-friendly and safe environment , is marked today at an event in Reykjavík, Iceland.

Lesa meiraÚtlit síðu:

Language