Framkvæmdaáætlun í barnavernd lögð fram á Alþingi

7. apríl 2008

Félags- og tryggingamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun ríkisins í barnavernd. Þar eru ýmis nýmæli, m.a. varðandi gæðastaðla og eftirlit með vistun barna og unglinga utan heimilis og ný meðferðarúrræði. Hér má sjá frétt ráðuneytisins.
Til baka


Language