112 dagurinn 2017

112-dagurinn er haldinn um allt land laugardaginn 11. febrúar.

10. febrúar 2017

Samstarfsaðila að 112-deginum 2017 eru: 112, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Rauði krossinn á Íslandi, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Mannvirkjastofnun, Landspítali, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Ríkislögreglustjórinn, Embætti landlæknis, Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, Barnaverndarstofa, Landhelgisgæsla Íslands, Vegagerðin og samstarfsaðilar um allt land.

Nánari upplýsignar og dagskrá við Reykjavíkurhöfn má nálgast hér.
Til baka


Language