29. júní 2020 : Barnaverndarstofa hlýtur jafnlaunavottun

Barnaverndarstofa hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.  

Lesa meira

24. júní 2020 : Tilfellum vegna stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum fjölgar.

Tölur úr Barnahúsi sýna að það sem af er þessu ári er fjöldi tilfella í Barnahúsi vegna stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum nánast sá sami og allt árið í fyrra. 

Lesa meira

16. júní 2020 : Fjölgun tilkynninga til barnaverndarnefnda í maí 2020

Tilkynningar um ofbeldi og vanrækslu hafa verið yfir meðaltali síðustu þrjá mánuði í röð. Eru þessar tölur sérstakt áhyggjuefni og mikilvægt er að fylgjast með því á næstu vikum og mánuðum hver þróunin verður.

Hér er hægt að lesa greiningu Barnaverndarstofu á tilkynningum í maí 2020.

Lesa meiraLanguage