7. september 2020 : Samanburður á tölum fyrstu sex mánuði 2018 – 2020

Sá samanburður leiðir í ljós verulega fjölgun á tilkynningum til barnaverndarnefnda og þar fjölgar tilkynningum um ofbeldi og vanrækslu en fækkar tilkynningum um áhættuhegðun barna. Einnig hefur umsóknum um langtímameðferð fækkað verulega og umsóknum um styrkt fóstur fjölgað miðað við fyrstu sex mánuði árin á undan.

Lesa meira

1. september 2020 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum.

Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar voru einnig gerðar vegna mars- apríl og maímánaða 2020.

Lesa meiraLanguage