Áhrif barna á eigin réttindi og samfélag - Barnasáttmálinn í 30 ár

Morgunverðarfundur - Náum Áttum, þriðjudaginn 5. nóvember kl. 8:15 - 10:00 á Grand Hótel, Reykjavík

31. október 2019

Elísabet Gísladóttir lögfræðingur mun fjalla um hvort barnasáttmálinn sé íhaldssamur eða framsækinn. Laura Lundy prófessor við Queens háskólann í Belfast talar um; Children as human rights defenders. What matters to them og að lokum eru það Ida Karolina Harris og Ragnheiður Vala Höskuldsdóttir sem segja okkur frá því hvernig er að taka þátt í loftlagsverkföllum.
Fundarstjóri er Salvör Nordal og fer skráning á www.naumattum.is 


Til baka


Language