Fjórði þáttur hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,VIÐ VILJUM VITA" er komin í loftið

Viðtalið að þessu sinni er við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa í Barnahúsi.

1. júlí 2019

Endilega hlustið á þáttinn og látið aðra vita af hlaðvarpi Barnaverndarstofu. Hingað til hafa eftirfarandi þættir birst á hlaðvarpinu. 

1. Viðtal við Ásmund Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra 

2. Viðtal við Ólöfu Ástu Farestveit forstöðumann Barnahúss

3. Viðtal við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra MST 

4. Viðtal við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa í Barnahúsi 

Þættina má finna á heimsíðu Barnaverndarstofu, Podbean, Spotify og koma á Apple hlaðvarpsveitunni innan skamms.


Til baka


Language