Námskeið fyrir byrjendur í barnaverndarstarfi

Barnaverndarstofa hélt þrjú námskeið á haustönn 2017 og verða þau endurtekin á vorönn 2018. Námskeiðin eru ætluð barnaverndarstarfsfólki sem er að feta sín fyrstu skref í barnaverndarvinnu

5. mars 2018


Námskeið 1 - Kynning á fóstri og meðferðarúrræðum Barnaverndarstofu
7. og 8. febrúar 2018 

Námskeið 2 – Að láta lögin vinna fyrir sig – málsmeðferð í barnavernd
7. og 8. mars 2018 

Námskeið 3 – Könnun mála og áætlanagerð
11. og 12. apríl 2018 

Námskeiðin eru ætluð barnaverndarstarfsfólki sem er að feta sín fyrstu skref í barnaverndarvinnu og er stefnt að því að bjóða uppá þessi násmkeið reglulega.   

Til baka


Language