Náum áttum morgunverðarfundur

7. febrúar 2007

Þriðjudaginn 13. febrúar næstkomandi mun Náum áttum hópurinn (sem Barnaverndarstofa er aðili að) halda morgunverðarfund á Grandhótel. Viðfangsefnið að þessu sinni er: Börn og áfengisauglýsingar. Fundurinn hefst kl. 8.15.
Fyrirlesarar eru Ketill Berg Magnússon siðfræðingur, Jóhannes Karl Sigursteinsson birtingarstjóri NM, Rannveig Ásgeirsdóttir form. foreldraf. Snælandsskóla og Gísli Tryggvason talsmaður neytenda.

Hér má sjá auglýsingu fyrir morgunverðarfundinn
Til baka


Language