Náum áttum morgunverðarfundur 13. mars

12. mars 2007

Þriðjudaginn 13. mars mun Náum áttum hópurinn (sem Barnaverndarstofa er aðili að) halda morgunverðarfund á Grandhótel. Viðfangsefnið að þessu sinni er: Miðlun án landamæra - börn og óbein markaðssetning. Fundurinn hefst kl. 8.15.

Fyrirlesarar eru Ingibjörg Rafnar umboðsmaður barna, María Kristín Gylfadóttir formaður Heimilis og skóla, Sigurbjörn Reginn Óskarsson starfsmaður Bústaða og Ingólfur Hjörleifsson framkvæmdastjóri SÍA.

Hér má sjá auglýsingu fyrir morgunverðarfundinn
Til baka


Language