Náum áttum morgunverðarfundur 24. apríl

17. apríl 2007

Þriðjudaginn 24. apríl mun Náum áttum hópurinn sem Barnaverndarstofa er aðili að halda morgunverðarfund á Grandhótel. Viðfangsefnið að þessu sinni er: Einmana börn - líðan íslenskra barna og úrræði. Fundurinn hefst kl. 8.15.

Fyrirlesarar eru Arnar Þorsteinsson náms- og starfsráðgjafi, Þórunn Ó. Óskarsdóttir forstöðurmaður unglingasmiðjunni Tröð og Ólöf Ásta Farestveit ráðgjafi í Barnahúsi .

Hér má sjá auglýsingu fyrir morgunverðarfundinn.
Til baka


Language