Náum áttum morgunverðarfundur 26. september

21. september 2007

Miðvikudaginn 26. september nk. mun Náum áttum hópurinn sem Barnaverndarstofa er aðili að halda morgunverðarfund á Grandhótel. Viðfangsefnið að þessu sinni er: Foreldrahæfni – hvað þarf til? Fundurinn hefst kl. 8.15.

Fyrirlesarar eru Steinunn Bergmann félagsráðgjafi Barnaverndarstofu, Þórarinn Tyrfingsson framkvæmdastjóri SÁÁ, Díana Ósk Óskarsdóttir, ráðgjafi Foreldrahúss og Gunnlaug Thorlacíus, félagsráðgjafi geðsviðs LSH

Hér má sjá auglýsingu fyrir morgunverðarfundinn.
Til baka


Language