Samfélagið í nærmynd heimsækir Barnahús

23. janúar 2013

Þann 18. janúar s.l var Samfélagið í nærmynd sent út frá Barnahúsi.

Barnahús sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi og var stofnað 1 nóvember 1998. Viðmælendur voru Ólöf Ásta Farestveit forstöðumaður, Þorbjörg Sveinsdóttir, Margrét K. Magnúsdóttir og Þóra S. Einarsdóttir sérfræðingar í Barnahúsi.

Hér er hægt að nálgast upptökuna af þættinum.     

Til baka


Language