Ekki gera ekki neitt - algengt að kynferðisbrotamál séu þögguð niður innan fjölskyldunnar

6. febrúar 2013

,,Það er ekki bara skynsamlegt heldur er það skylda að tilkynna svona mál til barnaverndarnefndar" segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, í viðtali í DV þann 6. febrúar, aðspurður hvernig best sé að taka á því þegar misnotkunarmál koma upp í fjölskyldum.
Hér má lesa greinina í heild sinni en þar er líka talað við Thelmu Ásdísardóttur hjá Drekaslóð
Til baka


Language