"Forvarnargildi íþrótta- og tómstundastarfs - hvað virkar og hvað virkar ekki?"

7. mars 2013

N8mars2013a2Barnaverndarstofa vekur athygli á morgunverðarfundi Náum áttum sem að þessu sinni er haldin fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 8:15 - 10:00 á Grand Hótel Reykjavík. 
Efni fundarins er "Forvarnargildi íþrótta- og tómstundastarfs - hvað virkar og hvað virkar ekki?" en frummælendur eru þeir Árni Guðmundsson formaður foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum og lektor í tómstundafræðum við Háskóla Íslands og dr. Viðar Halldórsson félagsfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík.
Til baka


Language