10 ár liðin frá fyrsta Foster-Pride námskeiðinu fyrir  fósturforeldra!

Alls hafa 343 fósturforeldrar sótt námskeiðin. Nánari upplýsingar um innihald og fyrirkomulag Foster-Pride er að finna á heimasíðu Barnaverndarstofu.

31. janúar 2014

Fyrsta námskeiðið var haldið vorið 2004 á Suðurlandi í Þingborg og er það eina námskeiðið sem hefur verið haldið fyrir utan Reykjavíkursvæðið. Námskeiðin hafa síðan þá verið haldin í húsnæði Barnaverndarstofu árlega, vor og haust . Alls hafa 343 fósturforeldrar sótt námskeiðin. 
Nánari upplýsinga um innihald og fyrirkomulag námskeiðs er hægt að finna á heimasíðu Barnaverndarstofu.

Til baka


Language