Starfsdagur Barnaverndarstofu, meðferðarheimila og MST

Markmiðið er að skapa vettvang til fræðslu, umræðna og sjálfskoðunar til að gera góða vinnu betri. Viðfangsefnið að þessu sinni var fjölskyldan í meðferðarstarfinu.

7. febrúar 2014

Starfsdagur Barnaverndarstofu, meðferðarheimila og MST var haldinn í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, þann 7. febrúar sl. Markmiðið með starfsdeginum var að skapa vettvang til fræðslu, umræðna og sjálfskoðunar til að gera góða vinnu betri. Viðfangsefnið að þessu sinni var fjölskyldan í meðferðarstarfinu.

Dagskrá:
9:00 – 9:20 - Inngangur: Halldór Hauksson
9:20 – 9:30 – kaffi og morgunhressing
9:30 – 10:40 - Fjölskyldan í meðferðarstarfi: Funi Sigurðsson og Ingibjörg Markúsdóttir
10:40 -10:50 – kaffi
10:50 – 11:00 – Innlegg um ART á Laugalandi: Pétur Broddason
11:00 – 12:00 - Innlegg um fjölskyldu ART: Grétar Halldórsson og Sigurður Flosason
12:00 -13:00 – hádegismatur
13:00 – 14:30 – Hópavinna
14:30 – 14:45 - kaffi
14:45 -16:00 - Kynningar og umræður um niðurstöður hópa

 Umræðuefni
Hindranir í fjölskylduvinnu?
Hvað erum við að gera í vinnu með fjölskyldum sem virkar vel?
Hvar getum við bætt okkur í fjölskylduvinnu og hvað er mest aðkallandi?
Samantekt og undirbúningur á kynningu fyrir salinn.

Til baka


Language