Opinber umfjöllun um börn - ábyrgð fjölmiðla og foreldra

Fræðslufundur Náum áttum verður á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 29. október nk. kl. 8:15 - 10:00

28. október 2014

Fyrirlesarar eru Heiðdís Lilja Magnúsdóttir blaðamaður og lögfræðingur, Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Heimilis og skóla og Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Skráning er á naumattum.is sjá nánar dagskrá fundarins

Til baka


Language