Afmæli barnasáttmálans

Barnaheill – Save the children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna skipulögðu afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Laugalækjarskóla nú í morgun.

20. nóvember 2014

Afmæli barnasáttmálans

Barnaheill – Save the children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og Umboðsmaður barna skipulögðu afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Laugalækjarskóla nú í morgun. Innanríkisráðherra setti hátíðina og mennta- og menningarmálaráðherra spilaði undir fjöldasöng þar sem afmælissöngur Barnasáttmálans var sunginn. Sérstakur hópur þingmanna undirritaði yfirlýsingu um að gerast  "Talsmenn barna á Alþingi" og settu upp sérstök "barnagleraugu" við undirritunina. Sjá nánar frétt á vefsíðu Barnaheilla.

Til baka


Language