Eru jólin hátíð allra barna? -velferð, vernd, virkni og virðing.

25. nóvember 2014

Náum áttum - morgunverðarfundur þann 26. nóvember kl 8:15. Erindi um; Markaðssetningu jólanna, áfengisneyslu foreldra á jólum og jól í stjúpfjölskyldum.   

Hér má sjá auglýsingu Náum áttum!

Skráning er hafin http://www.naumattum.is/page/na_skraningafund tekur 4 sek áður en skráningalínan birtist

Til baka


Language