Áhættuhegðun barna á netinu - fræðsluefni fyrir foreldra og fagfólk sem vinnur með börnum

Nú er lokið svonefndu SPIRTO;verkefni (self produced sexually abusive images), þ.e.a.s. áhættuhegðun barna sem felst í því að deila myndefni af sjálfum sér í kynferðislegu samhengi.

2. nóvember 2015

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu kom að verkefninu sem álitsgjafi (external evaluator).

Niðurstöður verkefnisins eru að finna á vefsíðunni http://www.spirto.health.ed.ac.uk/ en þar er m.a. að finna fræðslumyndir ætlaðar foreldrum og börnum.

Hér finnur þú myndbönd sem geta aðstoðað foreldra til að ræða við börnin um myndbirtingar og netið 

Hér eru upplýsingar til foreldra til aðstoðar í kringum netmál barna! 

Yngri börn

Eldri börn

Fósturbörn


Til baka


Language