Íslensk fósturbörn og fósturforeldrar

Þátturinn "Ég bara spyr" á sjónvarpsstöðinni Hringbraut fjallaði um málefni barna í fóstri og fósturforeldra.

19. apríl 2016

Þátturinn "Ég bara spyr" í umsjá Rakelar Sveinsdóttur sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þann 14 apríl sl. fjallaði um málefni barna í fóstri og fósturforeldra. Viðmælendur voru Bryndís Guðmundsdóttir starfsmaður Barnaverndarstofu og fósturforeldrarnir Guðbergur og Anna.
Smelltu hér til að sjá þáttinn á heimasíðu Hringbrautar   

Til baka


Language