PMTO aðferðin nýtist vel í fósturmálum

Góð útkoma rannsóknar í Kansas í Bandaríkjunum sýnir að tæplega 7% barna í fóstri fara fyrr heim til foreldra sinna og dvelja 151 degi styttra í fóstri þegar PMTO aðferðinni er beitt miðað við samanburðarhóp þar sem ,,venjuleg" þjónusta er veitt.

10. september 2018

Hér er hægt að lesa meira um þetta á heimasíðu PMTO

Til baka


Language