Þrír PMTO meðferðaraðilar bætast í hópinn

1. júlí 2019

Þann 21. júní sl. við sumarsólstöður útskrifuðust þrír PMTO meðferðaraðilar í Hörpu. PMTO stendur fyrir Parent Management Training Oregon eða foreldrafærniþjálfun. Viðkomandi hófu nám haustið 2016 en tóku hlé á námi sínu og luku því núna. Tvær þeirra starfa hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar og sú þriðja hefur starfað hjá Grindavíkurbæ. Er þeim öllum óskað heilla sem PMTO meðferðaraðilar.

Hér er hægt að lesa þessa frétt á heimasíðu PMTO - foreldrafærni.

https://www.pmto.is/utskift-thriggja-pmto-medferdaradila/

Til baka


Language