Umfjöllun um Barnahús og PROMISE verkefnið á ISPCAN ráðstefnunni í Haag


6. október 2017

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu var einn af aðalfyrirlesurum á ráðstefnunni en einnig tóku nokkrir aðilar tengdir PROMISE verkefninu til máls og sögðu frá mismunandi hliðum Barnahúsa módelsins. Niðurstaðan af þessum umræðum var að mörg lönd lýstu áhuga sínum  á innleiðingu og borgaryfirvöld í Haag gáfu frá sér yfirlýsingu um áætlaða opnun fyrsta Barnahússins þar í borg í januar 2019

BragiChris-Copy
Barnahus and PROMISE promoted at ISPCAN conference

Pictured: Bragi Guðbrandsson and Chris Newlin. 

Bragi Guðbrandsson had a keynote speech and several PROMISE partner representatives presented the different aspects of the Barnahus model. As a result, many countries showed interest and the city of the Hague, the Netherlands announced the planned launch of their first Barnahus by January 2019.

Presentations:

Keynote: The Road We Travel: Current trends toward convergence of child abuse response – Bragi Guðbrandsson, Director General, Iceland, and Chris Newlin, Executive Director, National Children‘s Advocacy Center, USA

Til baka


Language