Velheppnaður PMTO "Booster" yfirstaðinn

Þann 30. nóvember sl. var PMTO "Booster" haldinn, sem er árlegur fagdagur PMTO meðferðaraðila á Íslandi. Mætingin var góð og dagskráin fjölbreytt, skemmtileg og fræðandi.

6. desember 2018

Hér má lesa meira á heimasíðu PMTO


Til baka


Language