Viðbrögð Barnaverndarstofu vegna Covid-19 veirunnar.

Afgreiðsla í Borgartúni 21 verður lokuð en tekið er á móti pósti. Símsvörun í 530 2600 frá kl. 10 til 12 og 13 til 15. Alltaf hægt að senda netpóst á bvs@bvs.is.

21. september 2020

Heimsóknabann tekur gildi hjá Barnaverndarstofu í Borgartúni 21 og verður afgreiðslan þar lokuð nema til þess að taka á móti pósti og afhenda póst til útsendingar. 

Aðalsímanúmerið verður opið á milli 10-12 og 13-15

Mælst er til að nota fjarfundarbúnaðinn fyrir alla fundi nema í algjörum undantekningum

Þessar ráðstafanir verða endurskoðaðar þann 6. október nk., nema grípa þurfi fyrr til annarra ráðstafana.  Til baka


Language