Viðkvæmir hópar - líðan og neysla

Morgunverðarfundur Náum Áttum - Miðvikudaginn 18. október á Grand - hótel Reykjavík

12. október 2017

Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu - Auður Erla Gunnarsdóttir sálfræðingur hjá heilsugæslunni Hvammi. Hópurinn okkar - Funi Sigurðsson sálfræðingur og forstöðumaður á Stuðlum. Ungt fólk í endurhæfingu - Hrefna Þórðardóttir sviðsstjóri endurhæfingabrauta og sjúkraþjálfari hjá Janusi - endurhæfingu.

Hér má sjá dagskránna og hvernig á að skrá sig.

Hér er að finna auglýsingu um fundinn á PDF formi
Naum-attum-okt-2017  Til baka


Language