Rannsóknir á vegum Barnaverndarstofu

Rannsóknum er raðað eftir útgáfuári.

2011-2021

Staða þekkingar á barnavernd á Íslandi Markmið þessa verkefnis er að taka saman yfirlit yfir stöðu þekkingar á barnavernd á Íslandi og þannig veita starfsfólki í barnavernd greiðari aðgang að rannsóknarniðurstöðum sem þeir geta nýtt í starfi sínu. Unið fyrir Barnaverndrstofu 2020.

Vinnuálag í barnavernd MA ritgerð Lokaverkefni til MA-gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda,  nóvember 2016. 

Um nýja nálgun í heimilisofbeldismálum Samstarf barnaverndar og lögreglu. Unnið fyrir Barnaverndarstofu, nóvember 2015.

Afdrif barna sem dvöldu á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu á árunum 2000-2007 
Unnið fyrir Barnaverndarstofu, september 2012.

Niðurstöður viðhorfskannana á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu 2002 - 2010 Barnaverndrstofa, mars 2012.

Þjónusta Barnahúss: reynsla barna og ungmenna af skýrslutöku og meðferð árin 2007-2009  Unnið fyrir Barnaverndarstofu, 2011.

Könnun á viðhorfum foreldra og barna til meðferðarheimila Barnaverndarstofu og varðandi stuðning eftir meðferð  Barnaverndarstofa 2008.

Könnun á vímuefnaneyslu barna sem vistuð voru á meðferðardeild Stuðla frá árinu 2003 og út árið 2010 Barnaverndarstofa. 


2004-2010




Þetta vefsvæði byggir á Eplica