Fréttir og tilkynningar

11. september 2019 : Meðferðardeild og eftirfylgd Stuðla heimsótt

Hlaðvarp Barnaverndarstofu - Við viljum vita 6. þáttur

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóra meðferðardeildar og Sigurð Garðar Flosason dagskrárstjóra eftirfylgdar.


>> Lesa meira

01. ágúst 2019 : 5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" heimsækir Stuðla, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga.

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild.

01. júlí 2019 : Fjórði þáttur hlaðvarps Barnaverndarstofu ,,VIÐ VILJUM VITA" er komin í loftið

Viðtalið að þessu sinni er við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa í Barnahúsi.

FréttasafnLanguage