Eyðublöð

Hér er hægt að finna eyðublöð fyrir starfsfólk barnaverndarnefnda sem vilja sækja um sérstök úrræði fyrir börn. Þá er hér einnig að finna eyðublöð vegna móttöku tilkynninga og skráninga. Hægt er að fylla eyðublöðin út í tölvu og geyma þau þar sem best hentar.

 

Eyðublöðin skiptast á undirsíður eftir því hvort þau eiga við um;

Best að opna skjölin í Explorer vafra eða ef nota á Crome þá verður að byrja á því að vista skjalið og svo fylla það út - þetta er vegna breytinga á Crome vafra sem virðist ekki styðja íslenska stafi þegar skjöl eru opnuð.

umsóknir um vistun eða meðferð á meðferðarheimili, Stuðlum, MST, Barnahús og  Sálfræðimeðferð fyrir börn með óviðeigandi kynhegðun

 
 

skráningu barnaverndarnefnda

 

Til baka


Útlit síðu:

Language