Eyðublöð vegna skráninga

Hér er að finna þau eyðublöð sem barnaverndarnefndir þurfa vegna skráninga á þeim upplýsingum sem senda á til Barnaverndarstofu.

 

Eyðublöð vegna skráningar

Sískráning
Sískráningu vegna tilkynninga skal skila til Barnaverndarstofu 15. hvers mánaðar.
Leiðbeiningar vegna sískráningar

Samtölublað vegna ársins 2019  Samkvæmt 8 gr. barnaverdarlaga skulu barnaverndarnefndir skila fyrir 1. maí ár hvert Barnaverndarstofu skýrslu um starfsemi sína á liðnu almanaksári. Í henni skulu m.a. vera upplýsingar um fjölda mála sem nefndirnar hafa haft til meðferðar á tímabilinu, hvers eðlis þau eru og um lyktir þeirra.

Leiðbeiningar vegna samtölublaðs 2019

Tilkynningablað (fyrir barnaverndarnefnd vegna móttöku tilkynninga) 

Einstaklingseyðublað 201

Sískráning vistana utan heimilis
Til baka


Language