Eyðublöð vegna sumardvalarheimila

Hér er að finna eyðublöð fyrir barnaverndarnefndir vegna sumardvala barna á einkaheimilum í allt að þrjá mánuði yfir sumartímann

Tilkynning til Barnaverndarstofu um sumardvalarheimili skv 86 gr bv.laga

86. gr. Sumardvöl á vegum barnaverndarnefnda.

Þeir sem óska eftir að taka barn á vegum barnaverndarnefndar til dvalar á einkaheimili í allt að þrjá mánuði yfir sumartíma skulu sækja um leyfi til barnaverndarnefndar í sínu heimilisumdæmi. Barnaverndarnefnd skal tilkynna Barnaverndarstofu um þá sem fengið hafa leyfi.

Leiðbeiningar vegna úttekta hjá einstaklingum sem óska eftir að taka börn í sumardvöl

 

Til baka


Language