Eyðublöð vegna fósturmála

Hér eru eyðublöð fyrir starfsfólk barnaverndarnefnda sem vilja ráðstafa börnum í fóstur.


Fóstursamningur Beiðni um fósturheimili

Leiðbeiningar við gerð 33 gr áætlunar

Tilkynning vegna fósturs

Tilkynning vegna vistunar 18 - 20 ára

Umsókn um styrkt fósturheimili
Samningur um styrkt fóstur
Leyfi til að leita eftir fullu sakavottorði
Læknisvottorð fyrir væntanlegt fósturforeldri
Umsókn um endurnýjað leyfi Barnaverndarstofu
Trúnaðareiður fósturforeldra
Yfirlýsing um samþykki fyrir vistun


Fóstursamningur  

Samningur er barnaverndarnefndir gera við fósturforeldra um umgengni, framfærslu og annað.

Leiðbeiningar við gerð 33 gr áætlunar
Leiðbeiningar við gerð áætlunar um trygga umsjá barns skv. 1.mgr. 33. gr. barnaverndarlaga og 25. gr. reglugerðar um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd nr. 56/2004

Beiðni um fósturheimili
Umsókn er barnaverndarnefnd fyllir út þegar hún óskar eftir því að koma barni í fóstur. Umsókn er send Barnaverndarstofu og velur barnaverndarnefnd fósturforeldra úr hópi þeirra er eru á skrá hjá Barnaverndarstofu.

Tilkynning vegna fósturs
Þegar samkomulag hefur náðst um að fóstra barn á heimili skal tilkynning þess efnis send Barnaverndarstofu. Einnig ber að tilkynna um framlengingu fósturs, ótímabært fósturrof og um lok fósturs.

Tilkynning vegna vistunar 18 - 20 ára
Barnaverndaryfirvöld geta ákveðið, með samþykki ungmennis, að ráðstafanir sem gerðar eru á grundvelli laganna haldist eftir að þau eru orðin 18 ára, allt til 20 ára aldurs.

Umsókn um styrkt fósturheimili

Samningur um styrkt fóstur

Leyfi til að leita eftir fullu sakavottorði

Læknisvottorð fyrir væntanlegt fósturforeldri/vistforeldri

Umsókn um endurnýjað leyfi Barnaverndarstofu til að taka að sér fósturbarn eða til að taka að sér fleiri fósturbörn en fyrir eru

Trúnaðareiður fósturforeldra

Yfirlýsing foreldra/barns um samþykki fyrir vistun


Til baka


Language