Eyðublöð vegna meðferða

Umsókn um meðferð fer ávallt í gegnum viðkomandi barnaverndarnefnd

Eyðublöð vegna umsóknar um vistun á meðferðarheimili eða Stuðlum 

Umsókn um vistun á meðferðarheimili eða Stuðlum

Undirskriftir foreldra og barns

Beiðni um vistun barns á lokaðri deild Stuðla - til að fylla út upplýsingar og prenta

Beiðni um vistun barns á lokaðri deild Stuðla - til að handskrifa upplýsingar

Eyðublöð vegna umsókna í meðferð eða þjónustu á vegum Barnaverndarstofu

Umsókn um MST - fjölkerfameðferð

Tilvísun í Barnahús

Tilvísun vegna fylgdarlausra / hælisleitandi barna í Barnahús

Tilvísun skal senda á Barnahús 
Gilsárstekk 8, 109 Reykjavík

Umsókn um SÓK - sálfræðiþjónustu vegna óviðeigandi kynhegðunar barna

Umsókn um vistun á meðferðarheimili eða Stuðlum.

Umsóknin er fyllt út af viðkomandi barnaverndarnefnd og send Barnaverndarstofu sem tekur ákvörðun um hvort umsókn sé samþykkt eða ekki.

Beiðni um vistun barns á lokaðri deild Stuðla - til að fylla út upplýsingar og prenta

Beiðni um vistun barns á lokaðri deild Stuðla - til að handskrifa upplýsingar

Umsókn um MST fjölkerfameðferð

Umsóknin er fyllt út af viðkomandi barnaverndarnefnd og send Barnaverndastofu sem tekur ákvörðun um hvort umsókn sé samþykkt eða ekki. 
Hér má lesa um markmið og leiðbeiningar fyrir fjölkerfameðferð MST, sjá landsmarkmið, umsóknarviðmið, meðferðarmarkmið í hverju máli, viðmið fyrir lok meðferðar og mat á árangri.

Tilvísun í Barnahús
Tilvísun vegna fylgdarlausra/hælisleitandi barna í Barnahús

Tilvísun er fyllt út af stafsfólki viðkomandi barnaverndarnefndar og send Barnahúsi.
Tilvísun skal senda á Barnahús Gilsárstekk 8, 109 Reykjavík
Leiðbeiningar til barnaverndarnefnda
Leiðbeiningar til barnaverndarnefnda þegar skýrsla er tekin í dómshúsi

Umsókn um SÓK - sálfræðimeðferð fyrir börn sem hafa sýnt af sér óviðeigandi kynhegðun.

Hér má nálgast nánari upplýsingar um þjónustuna. 

Til baka


Language