Eyðublöð vegna yfirlýsingar foreldra og barns

Hér eru yfirlýsingar sem nota má til að foreldrar og barn geti með undirskrift sinni samþykkt ráðstöfun.

Best að opna skjölin í Explorer vafra eða ef nota á Crome þá verður að byrja á því að vista skjalið og svo fylla það út - þetta er vegna breytinga á Crome vafra sem virðist ekki styðja íslenska stafi þegar skjöl eru opnuð.

Yfirlýsing barns, 15 ára og eldra , fyrir vistun utan heimilis
Yfirlýsing barns, 15 ára og eldra , fyrir vistun utan heimilis - PDF

Yfirlýsing forsjáraðila fyrir vistun utan heimilis
Yfirlýsing forsjáraðila fyrir vistun utan heimilis - PDF

Yfirlýsing forsjáraðila vegna úrræðis án vistunar utan heimilis
Yfirlýsing forsjáraðila vegna úrræðis án vistunar utan heimilis- PDF

Yfirlýsing forsjáraðila um afsal forsjár
Yfirlýsing forsjáraðila um afsal forsjár - PDF

 

Til baka


Language