Fræðsla

Hér er hægt að skoða fræðsluefni tengt barnaverndarstarfi 

Á síðunni "málstofur" eru birtar upptökur af málstofum um barnavernd á vegum barnaverndar Reykjavíkur, félagsráðgjafar HÍ og Barnaverndarstofu. Einnig er hægt í sumum tilvikum að nálgast fyrirlestrana í glæruformi (PowerPoint).
 
Á síðunni "Annað" er að finna aðra fræðslu sem Barnaverndarstofa hefur staðið fyrir eða verið í samvinnu um.

Ráðstefna um samstarf barnaverndar og skóla haldin 29 maí 2012

Málþing Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar haldið 10. nóvember 2015 þar sem verkefnið „Norræn börn - börn á fósturheimilum“ var kynnt. Hér má sjá vefsíðu verkefnsins en þar er m.a. mynd með börnum sem hafa verið á fósturheimilum "á leið út í lífið"



Þetta vefsvæði byggir á Eplica