Barnaverndarþing 2014 Réttur til verndar, virkni og velferðar

25 og 26 september 2014 á Hilton Nordica Reykjavík.

Upplýsingar um aðalfyrirlesara koma fram í auglýsingu vegna þingsins. Í dagskrá barnaverndarþingsins eru tenglar þar sem hægt er að nálgast glærur þeirra fyrirlesara sem veittu leyfi til birtingar. Hér má nálgast upplýsingar um innihald hverrar málstofu.


Fimmtudagur 25. september.
   Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri á Barnaverndarstofu.

Skráning og afhending gagna.

Setning barnaverndarþings.
  Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra setur þingið.

Trond Waage, sérfræðingur um réttindi barna.
  Childrens right´s – UN Convention on the Right of the Child – 25 years of Protection – Quo Vadis?
   

Kaffi.
   

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu og formaður Lanzarote nefndarinnar.
  Barnvænleg barnavernd - stefnur og straumar á erlendum og innlendum vettvangi
   

Hádegismatur.
   

Sameiginleg málstofa.
  Eru reglur um málsmeðferð mikilvægar?
  Frummælendur:
  Hrefna Friðriksdóttir, dósent í fjölskyldu-  og erfðarétti við lagadeild Háskóla Íslands.
Hafsteinn Dan Kristjánsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis.
Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu og doktorsnemi við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
  Málstofustjóri: Þyrí Steingrímsdóttir, hæstaréttarlögmaður.
   

Kaffi.
   

Samhliða málstofur.
  Málstofa A - Kynferðislegt ofbeldi - forvarnir og verklag.
  Frummælendur:
  Anni Haugen, lektor í félagsráðgjöf við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Hrefna Friðriksdóttir, dósent í fjölskyldu og erfðarétti við lagadeild Háskóla Íslands.
Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður.
Sýnt viðtal við Tinnu Ingólfsdóttur þolanda „sexting“ ásamt innleggi frá
Margréti K. Magnúsdóttur sálfræðingi og sérhæfðum rannsakanda í  Barnahúsi.
  Málstofustjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
   
  Málstofa B - Það skiptir máli að byrja snemma.
  Frummælendur:
  Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir hjá Miðstöð foreldra og barna.
Gyða S. Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvar.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti og Þorgerður Gunnarsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun/HAM, frá FMB teymi Landspítalans.
  Málstofustjóri: Unnur V Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og félagsmálastjóri í Mosfellsbæ.
   
  Málstofa C - Hvernig innleiðum við PMTO með árangursríkum hætti?
  Frummælendur:
  Margrét Sigmarsdóttir, sálfræðingur Ph.D. og forstöðumaður PMTO á Íslandi.
Goye Thorn Svendsen, faglegur verkefnisstjóri „Socialstyrelsen“ í Danmörku (fyrirlestur á ensku).
Arndís Þorsteinsdóttir, sálfræðingur á Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, Elísa Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri PMTO hjá Hafnarfjarðarbæ, Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir, félagsráðgjafi og félagsmálastjóri í Sandgerði og Þuríður Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og fyrrum verkefnastjóri á skóladeild Akureyrarbæjar.
  Málstofustjóri: Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur og deildarstjóri á Þjónustumiðstöð Breiðholts
   
Föstudagur 26. september.
   

Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri á Barnaverndarstofu.

Bernadette Christensen sálfræðingur og fagstjóri við Atferdssenteret í Noregi.
  Large scale implementation of evidence based programs  in Norway Integrating research, policy and practice.
   

Kaffi.
   

Samhliða málstofur.
  Málstofa D - Meðferð hegðunar og vímuefnavanda; áhættu- og verndandi þættir
  Frummælendur:
  Funi Sigurðsson, sálfræðingur og Ingibjörg Markúsdóttir sálfræðingur, teymisstjórar MST.
Þórarinn Viðar Hjaltason, sálfræðingur og  forstöðumaður Stuðla.
Bernadette Christensen, sálfræðingur og  fagstjóri við Adferdssentered (fyrirlestur á ensku).
  Málstofustjóri: Halldór Hauksson sálfræðingur og sviðstjóri meðferðar- og fóstursviðs Barnaverndarstofu.
   
  Málstofa E - Heimilisofbeldi – barnvæn nálgun, verklag og framtíðarsýn.
  Frummælendur:
  Ragna Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri tilraunaverkefnis hjá Barnaverndarstofu.
Heiðrún Harpa Helgadóttir og Reynir Harðarson sálfræðingar hjá Barnavernd Reykjavíkur.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
  Málstofustjóri: Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirmaður lögfræðisviðs lögreglunnar á suðurnesjum.
   
  Málstofa F - Undirbúningur og framkvæmd fósturs.
  Frummælendur:
  Bryndís Guðmundsdóttir uppeldisfræðingur hjá Barnaverndarstofu og Guðjón Bjarnason sálfræðingur hjá Barnaverndarstofu, leiðbeinendur á Foster Pride .
Arna Kristjánsdóttir,  félagsráðgjafi hjá Barnavernd Reykjavíkur.
Soffía Ellertsdóttir, fósturforeldri og leiðbeinandi á Foster Pride og Karen Rúnarsdóttir, fósturforeldri.
  Málstofustjóri: Anna Eygló Karlsdóttir, félagsráðgjafi og yfirmaður Barnaverndar Kópavogs.
   

Hádegismatur.
   

Henrik Andershed, prófessor í sálfræði og dósent í afbrotafræði við háskólann í Örebro í Svíþjóð.
ESTER – A way to work in a more effective and evidence based way in assessments and follow-ups of youths.
   

Kaffi.
   

Samhliða málstofur.
  Málstofa G - Hlutverk og samvinna í greiningu og meðferð.
  Frummælendur:
  Halldór Hauksson, sviðstjóri meðferðar- og fóstursviðs Barnaverndarstofu.
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans.
Helga Kristinsdóttir, sviðstjóri á fagsviði yngri barna á Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins.
  Málstofustjóri: Ingibjörg Broddadóttir, félagsráðgjafi, skrifstofu félagsþjónustu velferðarráðuneytisins
   
  Málstofa H - Meðferð í kjölfar áfalla og ofbeldis.
  Frummælendur:
  Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á geðsviði Landspítalans.
Paola Cardenas, sálfræðingur og fjölskylduráðgjafi í Barnahúsi og Kristín Berta Guðnadóttir félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi.
Anna Newton, sálfræðingur á Stuðlum og hjá Fangelsismálastofnun.
  Málstofustjóri: Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur, forstöðumaður Barnahúss.
   

Ráðstefnuslit og móttaka.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica