Innlendar og erlendar ráðstefnur

Hér er hægt að sjá áhugaverðar ráðstefnur fyrir barnaverndarstarfsfólk sem eru reglulega í boði.

Janúar

Barna- og unglingageðdeild - árlegar ráðstefnur - sjá heimasíðu

Febrúar

Mars

Starfsdagur fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd - árlegt málþing opið fyrir alla barnaverndarstarfsmenn.

Apríl

Norska barnaverndarráðstefnan er árlegur viðburður - skoða heimasíðu

British Association for the Study and Prevention of Child Abuse & Neglect
BASPCAN eru með alþjóðlegar ráðstefnur þriðja hvert ár næst 2015 - skoðið heimasíðu þeirra 

Blueprints Conferance - næsta er 2014 - sjá heimasíðu þeirra
The Blueprints mission is to identify evidence-based prevention and intervention programs that are effective in reducing antisocial behavior and promoting a healthy course of youth development. 

Maí

Evrópuráðstefna MST - haldar árlega sjá dagskrá á heimasíðu MST.

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins er árlegur viðburður 

Global Implementation Conference
Haldin í Dublin árið 2015 - sem erí þriðja sinn sem þessi ráðstefna er haldin frá árinu 2011
Heimasíða Global Inplementation samtakanna
Heimasíða Global Implementation Conference Dublin 2015

EUCCAN - Europian Conference on Child Abuse and neglect
From 25 to 27 May 2016, the third edition of EUCCAN will be held in Amsterdam. The lectures and workshops during this conference will give an overview of state-of-the-art information concerning prevention, recognition, social cultural aspects and research in the field of child abuse and neglect.

From 21 to 23 May 2014, the second edition of EUCCAN was held in Amsterdam. During this conference the lectures and workshops about child abuse and neglect gave an overall feeling of great satisfaction, both with the international speakers and the content of the lectures and workshops. However, there is still a lot of work to be done if we want to prevent children suffering from abuse and neglect. Therefore the conference committee has decided to organize EUCCAN every two years.

Júní

Júlí

Ágúst

Ráðstefna IFCO - International Foster Care Organisation  - næsta ráðstefna verður á Írlandi
- Sjá heimasíðu samtakanna

Ráðstefna NFBO - NASPCAN - norrænu samtakanna gegn illri meðferð á börnum - annað hvert ár næst 2014

Nordiska barnavårdskongressen - Norræna barnaverndarráðstefnan Haldin þriðja hvert ár, næst 2015 - Sjá heimasíðu samtakanna.

September

Bufdir konferansen - Bufetat (Barne- ungdoms og familjeetaten) eru með árlega margar áhugaverðar ráðstefnur og málþing sem vert er að skoða.

ISPCAN - International Society for the Prevention of Child Abuse and Neglect 
Ráðstefnur heimssamtaka gegn illri meðferð á börnum eru yfirleitt í september annað hvert ár (næst 2014) á móti evrópuráðstefnum samtakanna (næst 2015).
Sjá heimasíðu samtakanna.   

Barnaverndarþing! 
Barnaverndarstofa stendur að Barnaverndarþingum annað hvert ár í september; næst 2014 
Sjá heimasíðu BVS

EUSARF - European Scientific Association on Residential & Family Care for Children and Adolescents.
Ráðstefnur annað hvert ár í einhverju evrópulandi  - Kaupmannahöfn 2014 - sjá heimasíðu SFI
Oviedo Spáni 2016 - Shaping the future: connecting knowledge and evidence in child welfare practice

Norsk Barnevernkongress - Haldin af Norsk Barnevernsamband þriðja hvert ár næst 2014 - Barnevern i hastighetens tid - sjá heimasíðu
2016 var þemað Börn á stofnunum Institusjonskonferansen 2016


IFCO - International foster care organisation halda árlega ráðstefnu
Hér er heimasíða félagsins
Hér er heimasíða ráðstefnunnar 2016

Október

NCCD Conference on Children, Youth and families: Creating Solutions
Allar upplýsingar hér.

Nóvember

Nasjonal fagkonferanse - Árleg ráðstefna Adferdssenteret í Noregi
Atferdssenteret arrangerer hvert år Nasjonal fagkonferanse for forskere og praktikere. Målet er å fokusere på evidensbasert kunnskap i forebygging og behandling av atferdsproblemer hos barn og unge.

FORSA - Ráðstefnur sem ÍSFORSA er aðili að. 
Árið 2016 er hún haldin i nóvember í Kaupmannahöfn

Desember

Allt árið

Nordens välfärdscenter - standa að málþingum, ráðstefnum og ýmsu fróðlegu - sjá heimasíðu Til baka


Language