Málavog fyrir vinnu málastjóra í barnavernd

Mælitækið, gögn og tenglar

Í Gautaborg hefur verið þróuð málavog til að mæla vinnuálag í barnavernd. Mælingin skráir vinnuálag hjá hverjum starfsmanni fyrir sig þannig að yfirmenn fái betri yfirsýn yfir stöðuna á vinnustaðnum og á breytingum á ákveðnu tímabili. Aðferðin mælir vinnuálag, en er ekki mælikvarði á gæði vinnunnar.

Hér er hægt að ná í málavogina í PDF formi

Hér er hægt að ná í skráningarform í exel formi

Hér er dæmi um töflu fyrir stigagjöf  

Hér eru áhugaverðir tenglar

Gautaborg kommun Svíþjóð
Bæklingur um málavogina á sænsku

Hudiksvall kommun Svíþjóð

Herning kommune Danmark
Áhugaverð tilraun til að minnka málafjölda á starfsfólk í félagsþjónustu og barnavernd

Síðan er í vinnslu

Til baka


Útlit síðu:

Language