Upplýsingar og ráðgjöf

Ráðgjöf Barnaverndarstofu er skipt á eftirfarandi hátt.


Ráðgjafa- og fræðslusvið sinnir almennri ráðgjöf til starfsmanna barnaverndarnefna:

vegna vinnslu barnaverndarmála, verklags og málsmeðferðar
vegna skráningarmála s.s. mánaðarlegrar sískráningar og samtölueyðublaðs
vegna umsókna um að fela vistforeldri mótttöku barns skv. 84 gr. bv. laga
vegna tilkynninga um ráðstöfun barns til bráðabirgða skv. 44 gr. reglugerðar nr 652/2004

 

Páll Ólafsson
Sviðsstjóri Ráðgjafar- og fræðslusviðs.
Fræðsla og ráðgjöf í barnaverndarmálum,
heimasíða, hlaðvarp
pallo(hjá)bvs.is
Halla Björk Marteinsdóttir Félagsfræðingur. Ritstjóri ársskýrslu,
úrvinnsla tölulegra upplýsinga, rannsóknir
halla(hjá)bvs.is 

Meðferðar og fóstursvið sinnir ráðgjöf til starfsmanna Barnaverndarnefnda:

vegna umsókna sem borist hafa vegna vistunar barna utan heimilis s.s. greiningarvistun á Stuðlum, vistun á meðferðarheimili eða styrkt fóstur

vegna vals á fósturfjölskyldum 

vegna umsókna um sálfræðiþjónustu fyrir börn með óæskilega kynhegðun

vegna umsókna um vistun barna á vistheimilinu Hamarskoti

vegna umsókna um MST

vegna umsókna um að setja á laggirnar heimili/stofnun skv 84 gr bv. laga s.s vistheimili og sambýli

 

Halldór Hauksson
Sviðsstjóri Meðferðar- og fóstursviðs halldor(hjá)bvs.is
Guðjón Bjarnason
Sálfræðingur. Umsjón með meðferðarstarfi Stuðlar, fósturmál, umsjón með Foster Pride gaui(hjá)bvs.is
Bryndís S. Guðmundsdóttir
Uppeldisfræðingur.
Umsjón og ráðgjöf í fósturmálum, umsjón með Foster Pride
bryndis(hjá)bvs.is  
 

Steinunn J. Bergmann

 

Félagsráðgjafi. Umsjón og ráðgjöf í fósturmálum,

umsjón með Foster Pride

 
steinunn(hjá)bvs.is

Martin Bruss Smedlund  Sérfræðingur
Umsjón og ráðgjöf vegna styrkts fósturs
 martin(hjá)bvs.is
 Jóhanna Lilja Birgisdóttir  Sálfræðingur
Umsjón og ráðgjöf í fósturmálum
johanna(hjá)bvs.is 

Lögfræðingar Barnaverndarstofu sinna ráðgjöf til starfsmanna barnaverndarnefnda vegna    lögfræðilegra álitamála og vegna kvörtunar- og eftirlitsmála.
Fyrirspurnum er svarað eftir kl 14. 

Heiða Björg Pálmadóttir

Forstjóri

heida(hjá)bvs.is
Guðrún Þorleifsdóttir
 

Yfirlögfræðingur

 gudrunth(hjá)bvs.is

Hafdís Una Guðnýjardóttir

 Lögfræðingur, vinnsla kvörtunar- og eftirlitsmála hafdis(hjá)bvs.is 
 Unnur Agnes Jónsdóttir  Lögfræðingur, vinnsla kvörtunar og eftirlitsmála  unnurj(hjá)bvs.is
  Annað starfsfólk Barnaverndarstofu:
Áslaug Bragadóttir
Launa- og rekstrarfulltrúi
aslaug(hjá)bvs.is
Guðrún Sigurjónsdóttir  Fjármála- og mannauðsstjóri 

gudruns(hjá)bvs.is

Ingibjörg A. Snævarr
Verkefnastjóri, símavarsla, móttaka
ingibjorg(hjá)bvs.is
Ragna Sigursteinsdóttir
Afgreiðslufulltrúi, símavarsla og móttaka
ragna(hjá)bvs.is
   
Til baka


Language