Velkomin í hlaðvarp Barnaverndarstofu - VIÐ VILJUM VITA

Í þessum þáttum VILJUM VIÐ VITA meira um ýmislegt sem tengist barnavernd og vinnu með börn sem eiga í vanda. Við munum tala við starfsfólk í barnavernd, ráðamenn málaflokksins og áhugaverða einstaklinga sem tengjast honum.

Hér munu birtast hlaðvarpsþættir sem hægt er að smella á til að hlusta

7. Þáttur: Anna Kristín Newton sálfræðingur, Sálfræðiþjónusta fyrir börn vegna óviðeigandi kynhegðun 

6. Þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóri meðferðardeildar og Sigurður Garðar Flosason dagskrárstjóri eftirfylgdar.

5. þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla og Böðvar Björnsson deildarstjóri á lokaðri deild Stuðla. 

4. Þáttur: Paola Cardenas sálfræðingur og fjölskylduráðgjafi í Barnahúsi.

3. Þáttur:  Ingibjörg Markúsdóttir og Marta María Ástbjörnsdóttir teymisstjórar MST.

2. Þáttur: Ólöf Ásta Farestveit forstöðumaður Barnahúss

1. Þáttur: Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra 

Til baka


Language