Verkfærakista meðferðarheimila

Eyðublöð fyrir starfsfólk meðferðarheimila

Best að opna skjölin í Explorer vafra eða ef nota á Crome þá verður að byrja á því að vista skjalið og svo fylla það út - þetta er vegna breytinga á Crome vafra sem virðist ekki styðja íslenska stafi þegar skjöl eru opnuð.

 Vistunarsamningur

 Stöðumat Greinagerð útskriftar

Þvingunarskýrsla  

Trúnaðareiður Sakavottorð starfsfólks

 Kvörtun vegna meðferðarheimilis


Skýrsla vegna brotthlaups á meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu      

Vistunarsamningur

Stöðumat

Greinagerð vegna útskriftar

Trúnaðareiður
 


Leyfi til að leita eftir fullu sakavottorði starfsfólks

Kvörtun vegna meðferðarheimilis
Ath. skv. reglum um réttindi og beitingu þvingunar á meðferðarheimilum undir yfirstjórn Barnaverndarstofu (gildistaka 1. feb. 1999, 19. gr.), geta skjólstæðingar, forsjáraðilar, starfsmenn meðferðarheimila og vistunaraðilar komið kvörtun á framfæri við Barnaverndarstofu sé talið að um brot á þessum reglum sé að ræða. Skylt er að aðstoða skjólstæðinga við að koma kvörtun á framfæri.

Skýrsla vegna beitingar þvingunar  

Skýrsla vegna brotthlaups á meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu

 


Reglur Barnaverndarstofu
Reglur um réttindi barna og beitingu þvingunar á meðferðarheimilum undir yfirstjórn Barnaverndarstofu frá 1. febrúar 1999
Reglur um meðferð kvörtunar vegna meðferðarheimila undir yfirstjórn Barnaverndarstofu
Leiðbeiningar um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi og reglur um viðbrögð við framburði barns og öðrum grunsemdum um kynferðislegt ofbeldi á heimilum og stofnunum á vegum ríkisins (sbr. 79. gr. bvl. 2002/80)

Til baka


Language