Leiđbeiningar til barnaverndarnefnda um vinnslu mála sem vísađ er í BARNAHÚS

 

1.     Áđur en máli er vísađ í Barnahús:

 

1.1        Tekur viđ tilkynningum um kynferđislega áreitni/ofbeldi skv.    

            barnaverndarlögum nr. 80/2002.

1.2        Ber ábyrgđ á könnun málsins (sbr. 22. gr. barnaverndarlaga) ss. viđtali viđ

            tilkynnanda og upplýsingaöflun um barniđ frá skóla, leikskóla, heilsugćslu 

            (eftir atvikum).

1.3        Ráđfćrir sig viđ starfsmann Barnahúss um máliđ ef ţurfa ţykir.

1.4        Tekur ákvörđun (í samráđi viđ bvn. eftir atvikum) um hvort máliđ skuli kćrt

            til lögreglu* og hvort vísa skuli máli í Barnahús.

1.5        Upplýsir forráđamann/menn barnsins um tilkynninguna (ef efni málsins mćlir    

            ekki gegn ţví) og leitar skriflegs samţykkis ţeirra til ađ vísa máli í Barnahús 

            (sjá “tilvísun í Barnahús”).

Ef samţykki fćst ekki/rannsóknarhagsmunir mćli sannanlega međ ţví (3. mgr. 43. gr.)

Hafi barnaverndarstarfsmađur fengiđ tilkynningu innan 72 klst.

Eftir ađ meint misnotkun átti sér stađ skal hann vísa barninu í bráđarannsókn

(á Landspítala utan skrifstofutíma Barnahúss).

1.6      Sendir greinargerđ um frumkönnun í Barnahús ásamt tilvísun.

 

* Hafi máliđ veriđ kćrt til lögreglu:

        

1.7        Sendir greinargerđ um frumkönnun til lögreglu og afrit í Barnahús ásamt  

            tilvísun.

1.7.1      Tekur viđ tilkynningu frá lögreglu/dómara um fyrirhugađa skýrslutöku.

1.8        Upplýsir forráđamenn barnsins um framkvćmd skýrslutökunnar og bođar ţá á   

            stađinn.

1.9         Mćtir í Barnahús skv. bođun lögreglu/dómara.

 

2.     Málsmeđferđ í Barnahúsi: Könnun/rannsókn máls

 

2.1       Fylgist međ skýrslutöku/könnunarviđtali viđ barniđ og gćtir hagsmuna ţess.

2.2       Skráir upplýsingar sem koma fram í viđtalinu f.h. barnaverndarnefndar og 

           tilkynnir mál annarra barna til hlutađeigandi barnaverndarnefnda(r).

2.3       Tekur ákvörđun um framhald málsins á samráđsfundi međ starfsmönnum

           Barnahúss eftir viđtaliđ (t.d. ţörf fyrir lćknisskođun, greiningu og međferđ) og

           gerir skriflega áćtlun um međferđ máls skv. 19. gr. barnaverndarlaga.

2.4       Fylgist međ rannsókn máls hjá lögreglu sbr. 14. gr. Barnaverndarlaga.

2.5       Er tengiliđur barnaverndarnefndar viđ Barnahús á međan mál er í vinnslu ţar.

 

 

 

3.     Ţegar vinnslu máls er lokiđ í Barnahúsi

 

3.1       Tekur viđ skýrslu Barnahúss um greiningu og međferđ.